MATBÆR - HJÁ OKKUR SKIPTIR MATURINN ÖLLU MÁLI
Láttu okkur sjá um að gera veisluna þína ógleymanlega - hafðu samband í dag
Vissir þú að við sendum í heimahús og aðra sali?
Matbær veisluþjónusta

 

Matbær er veisluþjónusta sem staðsett er á Hótel Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 72.

Í samstarfi við hótelið höfum við boðið uppá gistingu á tilboðsverðum fyrir viðskiptavini Matbæjar.

Eins höfum við boðið uppá ráðstefnu og fundaraðstöðu á hótelinu

 

Hótel Hafnarfjörður


Skoða nánar
Við sendum í heimahús og aðra sali

Við sendum veisluna þína í  heimahús og aðra sali.

 

Matbær býður auk þess upp á margar stærðir af sölum. Salirnir okkar rúma allt að 200 manns.

 

Vanti þig sal þá getur þú skoðað salina okkar með því að smella á lesa meira hnappinn hér að neðan.

 


Skoða nánar
Matur fyrir fyrirtæki

Við hjá Matbæ tökum að okkur að þjónusta mötuneyti og senda matarbakka í hádegi

Áratuga reynsla í framreiðslu  á heimilismat til fyrirtækja

Hafðu samband og fáðu tilboð:
steini@matbaer.is
Sími: 565-5090


Skoða nánar